Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Fyrri mánuður
október 2017
Næsti mánuður
22. september 2017 15:19

Foreldrafundur

Í morgun var árlegur foreldrafundur auk þess sem foreldrafélagið hélt sinn aðalfund, þökkum við þeim sem komu fyrir góðan fund. Farið var yfir áhersluatriði í leikskólastarfinu, Lubba og vináttuverkefnið sem við erum að innleiða, ásamt ýmsum mikilvægum atriðum sem varða foreldrasamstarf og leikskólann.

Einnig kom fram að leikskólann ætlar að bjóða foreldrum á foreldranámskeiðið "Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar" námskeiðið byrjar 23. október nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá leikskólastjóra eða deildarstjórum og þurfa foreldrar að skrá sig fyrir 6. október.

Á fundinum var skipað í stjórn foreldrafélagsins og foreldraráðsins, upplýsingar um það eru komnar á heimasíðuna undir leikskólinn foreldraráð eða foreldrafélag.

 

27. október 2017
29. nóvember 2017